Samþykktir

1.gr.

Samtökin heitir Komunitas Indonesia di Islandia eða Félag Indónesíska á Íslandi. Heimili félagsins og varnarþing er á höfuðborgarsvæðinu.

2.gr.

Tilgangur félagsins er sá að efla auka skilningu og vináttu á milli Indónesíska sem búa á Íslandi og Íslensku þjóðarinnar. Einnig að auðvelda innflytjendum frá Indónesíu aðlögun að íslensku samfélagi

3.gr.

Markmiðið verður náð meðal annars með því að félagið taki virkan þátt í fjölmenningar atburð og starfsemi þar af leiðandi verður Indónesíska menning gert meira áberandi hér á landi. Auk þess mun félagið halda hefbundin Indónesíska-hátið reglulega til þess að stuðla Indónesísku hefðin innan samfélagsins á íslandi.

4.gr.

Félagið er opið fyrir alla indónesíska með búsetu á Íslandi óháð þjóðerni þeirra.

5.gr.

Árgjald félaga skal ákveðið á aðalfundi.

6.gr.

Stjórn félagsins skal skipuð 3-8 félagsmönnum, formanni og 2 – 7 meðstjórnendum,  kjörnum á aðalfundi til eins árs í senn. Stjórnin skiptir með sér verkum. Stjórn félagsins fer með málefni félagsins milli aðalfunda.  

7.gr.

Aðalfund skal halda eigi síðar en 8. mars ár hvert og skal boða til hans með að minnst tveggja vikna fyrirvara með sannarlegum hætti.  Aðalfundur er löglegur, sé rétt til hans boðað. Einfaldur meirihluti mættra félagsmanna ræður úrslitum mála. Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögð fram
  3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
  4. Lagabreytingar
  5. Ákvörðun félagsgjalds
  6. Kosning stjórnar
  7. Önnur mál

8.gr.

Tekin skal ákvörðun um lagabreyting félagsins á aðalfundi með 2/3 atkvæða.

  1. gr.

Rekstrarafgangi/hagnaði af starfsemi félagsins skal varið í samræmi við tilgang félagsins.

  1. gr.

Ákvörðun um slit félagsins skal taka á aðalfundi með einföldum meirihluta atkvæða og renna eignir þess til góðgerðarsamtök.

Lög þessi voru samþykkt á aðalfundi þann 15.05.2017.

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s